MÁLUM!
Litir geta gjörbreytt andrúmsloftinu á heimilinu en hægt er að bæta við litum á svo ótalmarga vegu, með litríkum púðum, skálum, kertastjökum, mottum og húsgögnum. Þó ættum við einnig að íhuga að mála...
View ArticleSERÍAN ER KOMIN…
Ein af mörgum spurningum sem ég fæ reglulega er “hvar fékkstu seríuna þína”, en ég fékk hana fyrir um ári síðan í Bauhaus og lengi vel hefur hún verið ófáanleg og margir fengið svör frá þeim að hún...
View ArticleHEILLANDI HEIMILI Í HOLLANDI
Það er orðið dálítið síðan að ég fann heimili sem veitti mér innblástur og þessa “aaaahhh hvað þetta er fallegt” tilfinningu. Sænsku fasteignaheimilin virtust hafa hertekið fréttaveituna mína þar sem...
View ArticleSVALAHUGLEIÐINGAR
Á meðan að sonurinn tók lúr úti á svölum í dag fór ég að huga að því hvernig ég get gert þær nokkuð huggulegar í sumar. Ég veit þó ekki hvort ég eigi að kalla þetta svalir þar sem þær eru í raun bara...
View ArticleVERSLAÐ ERLENDIS: LAGERHAUS
Ég var í heimsókn hjá Linneu í Petit þegar ég sá fína dagatalið sem hangir uppi í æðislegu versluninni hennar. Það er reyndar ekki til sölu hjá henni og fjölmargir sem spurja reglulega út í það, en hún...
View ArticleHÁLFMÁLAÐAR HILLUR?
Ég sýndi ykkur um daginn hvað það er frábær hugmynd að mála hálfa veggi og þessi hugmynd er alveg jafn góð finnst mér, að hálfmála hillur. Þetta rými hér að neðan ber það að minnsta kosti mjög vel og...
View ArticleDIY MEÐ IKEA
Ég er búin að eyða dágóðum tíma inná Ikea síðunni síðustu daga að pússla saman svölunum hjá mér, svo rataði ég eins og svo oft áður inná Livet hemma síðuna hjá sænska Ikea en þar er hægt að sjá mjög...
View ArticleÁ ÓSKALISTANUM: BY LASSEN
Ég ætlaði að birta júní óskalistann minn í kvöld, en þessir tveir hlutir sem þar áttu að enda eiga skilið sérfærslu! Danska hönnunarfyritækið By Lassen er að gera svakalega góða hluti en það gaf út á...
View ArticleDRAUMA STÚDENTAÍBÚÐIN?
Hér má sjá eina gullfallega en pínulitla íbúð sem dregur þig alveg inn til sín… veggir, loft og gólf eru öll máluð í fallegum gráum lit sem smækkar rýmið jafnvel enn meira en gerir það á sama tíma svo...
View ArticleLITRÍKT HEIMA HJÁ SIGGU ELEFSEN
Heimilið hennar Siggu Elefsen smekkpíu með meiru er algjört augnakonfekt. Ég man svo vel í fyrsta sinn þegar ég kom þangað inn að ég hafði sjaldan séð jafn líflegt heimili en þar er að finna nóg af...
View ArticleNÝTT UPPÁHALD: INTERÍA
Ég verð alltaf jafn glöð þegar það bætist við úrvalið af fallegum verslunum hér á landi og ég á til með að kynna fyrir ykkur netverslunina Interíu, algjört æði sem verður spennandi að fylgjast með. Hér...
View ArticleGLERAUGNALEITIN
Ég er enn eina ferðina að leita mér að nýjum brillum. Það er þó ekki orðið svo langt síðan að ég fékk þau sem ég er með á mér núna en það eru Ray Ban í álumgjörð, ég hef haft mínar efasemdir um það val...
View ArticleNÝ TÍMARIT: MÆLI MEÐ!
Ég mæli svo sannarlega með því að næla sér í nýjustu tölublöðin af Glamour & MAN magasín! Í Glamour tók ég saman nokkra sumarlega og flotta hluti fyrir heimilið en þið eigið eftir að sjá mig oftar...
View ArticleHELGARFÖNDRIÐ: HANGANDI BLÓMAPOTTUR
Hversu gaman væri að búa til sinn eiginn hangandi blómapott? Tilvalið helgarföndur og svo ofsalega einfalt, það eina sem til þarf er snæri & skæri. Ég fletti upp nokkrum hugmyndum á Pinterest ‘Diy...
View ArticleOMAGGIO PÚÐI
Þetta er svo frábær hugmynd að ég varð að deila þessari mynd með ykkur. Ætli þetta verði næsta æðið, Omaggio útsaumaðir púðar? Hversu fyndið! Myndina fann ég á instagramsíðu dönsku verslunarinnar...
View ArticleÁ ÓSKALISTANUM: FLÓRA ÍSLANDS
Ég var að rekast á þetta fallega plakat sem var að koma í Eymundsson, en plakatið er unnið upp úr bókinni Flóra Íslands sem kom út árið 1985. Það er smá nostalgía yfir þessu plakati en ég man eftir...
View ArticleHUGMYNDIR FYRIR SUMARPARTÝIÐ
Afmæli eiga hug minn allan þessa dagana, í dag á systir mín afmæli, um helgina áttu tvær bestu vinkonur mínar afmæli og á morgun á ég afmæli. Svo verð ég að viðurkenna að ég dett stundum í það að skoða...
View ArticleNÝTT FRÁ IITTALA: KASTEHELMI KRUKKUR
Í gær, á afmælisdeginum mínum tilkynnti Iittala að Kastehelmi línan væri að stækka og bætast þá við krukkur og glös í línuna. Hin fínasta afmælisgjöf verð ég nú að segja:) Þó að ég komist ekki yfir...
View ArticleHOLLENSKT HEIMILI Í KAUPMANNAHÖFN
Hér býr hollenski stílistinn og listmálarinn Irene de Klerk Wolters ásamt fjölskyldunni sinni en þau fluttu nýlega til Kaupmannahafnar. Ég elska hollenskan stíl og ég elska líka skandinavíska stílinn...
View ArticleÆVINTÝRALEGT HEIMILI HÖNNUÐAR
Hér má sjá ótrúlega fallegt og líflegt heimili innanhúss og garðahönnuðsins Dorthe Kvist. Stíllinn á heimilinu er skandinavískur með bóhemísku ívafi, það er nóg af plöntum í hverju horni en Dorthe er...
View Article