Hversu gaman væri að búa til sinn eiginn hangandi blómapott? Tilvalið helgarföndur og svo ofsalega einfalt, það eina sem til þarf er snæri & skæri. Ég fletti upp nokkrum hugmyndum á Pinterest ‘Diy hanging planter’, svo er líka hægt að skoða Youtube ef ykkur finnst betra að skoða video. Tilvalið helgarföndur!
↧