MÆLI MEÐ : FYRSTA MYNDLISTARSÝNING HEIÐDÍSAR HELGADÓTTUR
Heiðdís Helgadóttir opnar um helgina sína fyrstu listasýningu STYTTIR UPP þar sem sýnd verða olíumálverk sem hún hefur unnið að síðastliðin fjögur ár. Ég get ekki beðið eftir að sjá afraksturinn en það...
View ArticleÍ STÍL
Ég er hægt og rólega að fara í gegnum ótalmargar myndir sem við tókum í Köben og rakst á þessa skemmtilegu mynd af okkur Aldísi og Andreu á rölti um lítil stræti og erum allar í stíl:) Það vill þannig...
View ArticleSPENNANDI TINNA MYNDLISTARSÝNING Í EPAL GALLERÍ
Í gær opnaði myndlistarsýningin Tinni á Íslandi í Epal Gallerí og stendur sýningin yfir dagana 2. júní – 31. júlí. Ég er alveg innilega heilluð af þessum verkum og er að sjá Tinna í alveg splunkunýju...
View ArticleFALLEGASTA SKÁLIN // FOUNTAIN CENTREPIECE
Ef ég væri að gifta mig þá væri skálin Fountain Centrepiece frá Ferm Living án efa á brúðargjafalistanum mínum ♡ Ótrúlega vegleg og einstaklega glæsileg keramíkskál sem sækir innblástur sinn frá...
View ArticleHÖNNUÐIR VINSÆLA OMAGGIO HANNA ENN EINA RÖNDÓTTU SNILLDINA…
Muniði eftir Omaggio æðinu? Vá það voru mögulega vinsælustu blómavasar sem sést hafa á landinu og það var varla til það heimili sem skartaði ekki einum eða fleirum, það hefur þó farið minna fyrir...
View ArticleBLEIK LOFT HJÁ NOTES DU NORD
Í nýliðinni Kaupmannahafnarferð hjá okkur stelpunum var kíkt í skemmtilega heimsókn til Notes du Nord þar sem Andrea átti vinnufund og á meðan stelpurnar mátuðu allskyns föt nýtti ég tímann og skoðaði...
View ArticlePAPER COLLECTIVE LEITAR AÐ ÍSLENSKUM HÖNNUÐI
Ég vil endilega deila með ykkur þessari skemmtilegu samkeppni sem Paper Collective og Epal efna til fyrir alla skapandi einstaklinga – en verðlaunin eru að andvirði 300.000 kr.! Paper Collective er...
View ArticleIITTALA NIVA KEMUR AFTUR EFTIR 30 ÁRA HLÉ
Gleðifréttir dagsins fyrir safnara og Iittala aðdáendur – en hin ástsæla Niva glasalína sem hönnuð var af Tapio Wirkkala árið 1972 og var í framleiðslu til ársins 1992 er nú aftur komin í sölu eftir...
View ArticleGEGGJUÐ HEIMSÓKN Í THE DARLING – KONFEKT FYRIR AUGUN
Á nýliðinni 3 days of design hátíð í Kaupmannahöfn – sem ég mun fara ítarlega yfir í máli og myndum í vikunni – þá heimsótti ég dásamlega fallega hönnunar gestahúsið The Darling sem staðsett er í...
View ArticleBYLOVISA – EIN FALLEGASTA SKARTGRIPAVERSLUN LANDSINS
Ég fór í svo einstaklega skemmtilega heimsókn í -bylovisa- sem er falleg skartgripaverslun í Urriðaholtinu sem fagurkerinn og gullsmíðameistarinn Lovísa Halldórsdóttir Olesen rekur. Lovísa hannar og...
View ArticleDRAUMAVINKONUFRÍ TIL KÖBEN & FALLEGA VIPP CHIMNEY HOUSE
Nú er mánuður liðinn frá einni skemmtilegustu ferð sem ég hef farið í og þá er tilefni til að taka saman nokkrar myndir og rifja upp góðar minningar. Við Andrea, Aldís og Elísabet heimsóttum glæsilega...
View ArticleBJART & FALLEGT HEIMILI MEÐ RÓMANTÍSKUM BLÆ
Fallegur heimilisinnblástur af bestu gerð, njótið – Eldhúsið er í miklu uppáhaldi hjá mér með smá rómantískan sjarma sem á einnig við restina af heimilinu. Málaður antíkskápur og gamlir viðarstólar...
View ArticleFERÐAKERRU MEÐMÆLI : CYBEX EEZY TWIST 360°
Að ferðast til útlanda með fjölskyldunni er án efa það skemmtilegasta sem hægt er að gera en það þarf jú óhjákvæmilega að huga að ólíkum þörfum sérstaklega með lítil börn. Dóttir mín hún Birta Katrín...
View ArticleRAKEL Í SNÚRUNNI SELUR GLÆSILEGT HEIMILI SITT
Fagurkerinn Rakel Hlín Bergsdóttir ásamt verðandi eiginmanni sínum, Andra Gunnarssyni hafa sett glæsilegt 300 fm heimili sitt á sölu þar sem þau hafa komið sér vel fyrir ásamt börnum sínum. Rakel er...
View ArticleSUMARÚTSALA Í IITTALA BÚÐINNI – MITT UPPÁHALD
Útsalan í Iittala búðinni stendur nú yfir og má þar finna fallega hönnunarvöru á 30-60% afslætti. Ég tók saman nokkrar af mínum uppáhaldsvörum sem nú eru á afslætti en þið einnig getið skoðað allt...
View ArticleBACK TO BEIGE – VIPP Í GORDJÖSS NÝJUM LIT
Beige beige beige… Klassíska Vipp tunnan í beige lit er ekkert smá flott en þessi splunkunýja útgáfa er í raun endurútgáfa af upprunalega litnum sem Holger Nielsen valdi á fyrstu tunnuna sem hönnuð var...
View Article“EN ÞAÐ STYTTIR ALLTAF UPP & LYGNIR”
Ég keypti svo ótrúlega falleg blómaskreytt stígvél á dóttir mína í fyrradag og ekki grunaði mig þá að það yrði mögulega staðalbúnaðurinn hennar út mánuðinn:) Útiföt hafa reyndar átt hug minn alla þessa...
View ArticleNÝTT Í BARNAHERBERGIÐ : MOUSE CHAIR ÚR EIK
Þessi litli sæti borðkrókur inni hjá dóttur minni hefur slegið rækilega í gegn og elskar lillan mín að sitja þarna og bjóða mér upp á kaffibolla og meðlæti. Nofred hönnunarmerkið er í miklu uppáhaldi...
View ArticleLITRÍKT & SJARMERANDI PASTELHEIMILI
Litríkur pastelheimur Christina Krabbe heillar og það er varla annað hægt en að gleðjast smá yfir svona skemmtilega innréttuðu heimili. Hér fá bjartir litir að njóta sín og sjarmerandi gömul...
View ArticleGORDJÖSS BLÓMAKLAKAR FYRIR NÆSTU VEISLU?
Er veisla framundan? Eitt það skemmtilegasta við það að undirbúa veislu eru skreytingarnar sem oft fylgja og að leggja á borðið að mínu mati, en þrátt fyrir að þú ætlir ekki alla leið með blöðrum og...
View Article