Litríkur pastelheimur Christina Krabbe heillar og það er varla annað hægt en að gleðjast smá yfir svona skemmtilega innréttuðu heimili. Hér fá bjartir litir að njóta sín og sjarmerandi gömul viðarhúsgögn hafa verið máluð í litríkum pastellitum, bláum, gulum, bleikum, fjólubláum og grænum!
Kíkjum í heimsókn til Christina Krabbe sem heldur úti skemmtilegri instagramsíðu @glimtvist













Hér gæti ég hugsað mér að búa –
The post LITRÍKT & SJARMERANDI PASTELHEIMILI appeared first on Trendnet.