NÝTT UPPHAF
… Það eru ótrúlega spennandi tímar framundan hjá mér, en ég tók þá stóru ákvörðun í gær að segja upp vinnunni minni með ekkert annað í höndunum. Stundum eru einmitt óþægilegu ákvarðanirnar þær bestu....
View ArticleMJÚKUR MARMARAPÚÐI
Ó mig auma hvað þessi marmarakúla er falleg sem ég var að leita af um daginn. En þetta er svo sannarlega ekki ekta marmari, heldur marmaraprentað “pouf” eða fótskemill eftir ítalska fatahönnuðinn...
View ArticleSVART Á HVÍTU ♥ ARNE JACOBSEN
Kæru lesendur, það er loksins komið að aðalvinningnum í 4 ára afmælisleik bloggsins. Núna langar mig að gefa hönnun eftir einn besta hönnuð sem uppi hefur verið og einn af mínum uppáhalds, -sjálfan...
View ArticleÍ DAG
Ég ætlaði að setja inn færslu með fallegu innliti í kvöld, en ég er bara svo eftir mig eftir að hafa horft á myndina um hana Heiðu Dís á Rúv áðan að það fær að bíða betri tíma. Hún var svo mögnuð...
View ArticleHEIMASKRIFSTOFUR
Ég hef alltaf séð það í þvílíkum hyllingum að vinna heima, mér finnst það hreinlega vera best í heimi. Sérstaklega þar sem að ég er algjör b-manneskja og er ekki mjög skapandi svona fyrripart dags:)...
View ArticleFALLEGT ÁSTRALSKT HEIMILI
Ein af mínum uppáhaldsvefsíðum er The Design Files! Alltaf finnst mér jafn upplífgandi að skoða þessi fallegu áströlsku heimili þegar ég hef gleymt mér í of langan tíma að skoða stílhreina...
View ArticlePETIT.IS Í DAG KL.17:00
Í dag kl.17:00 verður kynning á KEX hostel á nýju vefversluninni Petit.is sem opnar á morgun. Á vefversluninni verður hægt að versla ýmis skandinavísk merki, þá sérstaklega vönduð og falleg barnaföt en...
View ArticleDESEMBER JÁ TAKK
Desembermánuður má svo sannarlega koma með öllu sem honum tilheyrir! Helst í gær…
View ArticleNÝR LITUR FRÁ IITTALA
Þessi dásamlega fallegi blái litur bætist við litaflóru Iittala innan skamms. Liturinn heitir RAIN og mikið er hann ótrúlega fallegur. Læt ykkur vita þegar hann lendir í búðum hér heima:)
View ArticleKVRL ♥ KRISTINA KROGH
Ég rakst á áhugaverða síðu á facebook nýlega, á síðunni eru seld verk undir nafninu KVRL Design, í fyrstu varð ég hissa að síðan væri á íslensku því mér sýndust þetta vera verk eftir hina dönsku...
View ArticleVÍK PRJÓNSDÓTTIR : NÝIR LITIR
Voruð þið búin að sjá nýju litina af Verndarhöndunum frá Vík Prjónsdóttir? Mér finnst þeir vera æðislegir.. það fer að koma tími á að uppfæra minn úr fyrstu línunni þeirra:)
View ArticleVINNINGSHAFINN ER …
Jæja, þá er loksins komið að stundinni, hver það er sem vinnur Maurinn:) 856 athugasemdir Innilega til hamingju með nýja stólinn þinn… Þóra Sigurðardóttir Endilega sendu á mig póst á...
View ArticleJÓLABLAÐ NUDE MAGAZINE
Jólablað NUDE magazine er komið út og það er gullfallegt. Það er í rauninni ekkert íslenskt tímarit sem kemst með tærnar þar sem NUDE píurnar eru með hælana, og ég efast um að ég hafi misst úr einu...
View ArticleINNLIT HJÁ INNANHÚSSSTÍLISTA
Það er snjóbylur úti og þá koma myndir af þessu fallega jólaskreytta heimili eins og kallaðar! Héðan er hægt að fá margar hugmyndir um hvernig eigi að jólaskreyta kotið. Skemmtileg jólaskreyting með...
View ArticleBESTI MÁNUÐURINN?
Ég get gleymt mér tímunum saman á Pinterest í leit að innblæstri og fallegum myndum. Þessar myndir eða kvót segja svo vel það sem ég hef verið að hugsa undanfarið. Sum ykkar tóku kannski eftir því um...
View ArticleINSULA
Ég kíkti nýlega við í verslunina Insula sem opnaði fyrir stuttu á Skólavörðustíg 21. Þessar myndir er reyndar teknar á heimili verslunareigandans (sem er reyndar efni í sérfærslu líka), en þarna býr...
View ArticleHRYGGUR COLLECTION
hryggur collection er fjórða línan sem rennur undan rifjum skartgripafyrirtækisins Hring eftir hring, sem stofnað var árið 2009 af Steinunni Völu Sigfúsdóttur. Að þessu sinni leitaði fyrirtækið til...
View ArticleSKÓHORN TÍSKUBLOGGARA
Hin hollenska Cindy er ein af mínum uppáhaldstískubloggurum, hún bloggar á COTTDS, eða come over to the dark side we have candy. Ég skoða bloggið hennar venjulega í skorpum, gleymi því vikum saman og...
View ArticleSKANDINAVIAN DEKO
Hillurnar í búðunum eru að fyllast þessa dagana af nýjum tímaritum, ég kem að tveimur þeirra og bæði eru forsíðuinnlitin… en það sem trónir hæðst er forsíðuinnlitið á finnska DEKO. Það er orðið svo...
View Article