$ 0 0 Þessi dásamlega fallegi blái litur bætist við litaflóru Iittala innan skamms. Liturinn heitir RAIN og mikið er hann ótrúlega fallegur. Læt ykkur vita þegar hann lendir í búðum hér heima:)