STÍLISERAÐ FRÁ A-Ö
Pella Hedeby er í algjöru uppáhaldi hjá mér þegar kemur að innanhússstílistun, hún ber algjörlega höfuð og herðar yfir aðra sem eru í þessum bransa. Smekkurinn hennar er óaðfinnanlegur og það rokselst...
View ArticleGÆRUR VOL.2
Ég er nokkuð viss um að ég hafi birt þessar myndir áður, en ég er með gærur á heilanum. Er þó búin að fara í eina verslunarferð en fann þá ekki “rétta” litinn fyrir mig svo þessi kaup hafa fengið að...
View Article13.09.14
Það er kominn tími til að kynna fyrir ykkur fallega litla strákinn minn sem kom í heiminn fyrir akkúrat viku síðan. Hann var tekinn með keisara eftir 42 vikna meðgöngu eftir að reynt hafði verið að...
View ArticleELEGANT HEIMILI STÍLISTA
Ég er dálítið skotin í þessu fallega heimili, það er ofsalega elegant og eigandinn greinilega með smekk fyrir lúxus. Fallegir hönnunarmunir skreyta heimilið og list, það er lítið um trend að sjá sem...
View ArticleHUGMYNDIR FYRIR ELDHÚSIÐ
3 skemmtilegar hugmyndir fyrir eldhúsið, Ef að ég ætti örlítið fallegri hnífapör þá fengu þau að vera geymd í fallegum krukkum en ekki ofan í skúffum. Og á meðan að við erum að tala um krukkur… Þá er...
View ArticleDRAUMAELDHÚS
Ég fæ vatn í munninn yfir þessu fallega og litríka eldhúsi, hér sést mjög vel hvað plöntur færa mikið líf inn á heimili. Skemmtilegt detail að geyma naglalakk á borðinu, það er jú besti staðurinn til...
View ArticleLÍTIÐ & SMART
Falleg lítil íbúð sem ég rakst á til sölu á sænsku fasteignarsölunni Fantastic Frank. Vírakörfurnar frá Ferm Living eru flottar sem stofuborð, þær hafa notið alveg ótrúlega mikilla vinsælda og seljast...
View ArticleÓSKALISTINN: BANGSAHAUS
Æj hversu krúttlegir eru svona bangsahausar í barnaherbergið (er smá með barnaherbergi á heilanum í dag). Svona svipaðir fást t.d. hjá Mjólkurbúinu/UniKat :) Ætli það sé kominn tími á að ég kaupi...
View ArticleBÓKIN Á NÁTTBORÐINU
Þar sem að ég er vakna u.þ.b. tvisvar til þrisvar sinnum á næturnar til að gefa litla krílinu að drekka þurfti ég að finna mér e-a afþreyingu, -ég er ekki mjög hlynnt því að hanga í snjallsímum yfir...
View ArticleHEIMILI BLOGGARA TIL SÖLU
Heimili Ninu Holst hjá Stylizimo blogginu er komið á sölu, hún er alveg einstaklega smekkleg daman og ég sæki gjarnan innblástur á hennar heimili. Það er þó smá furðulegt að sjá myndir af heimilinu...
View ArticleBÓKIN Á ÓSKALISTANUM: MALENE BIRGER MOVE & WORK
Þrátt fyrir að vera ekki ennþá búin að næla mér í fyrri bók Malene Birger -Life & Work- þá er nýjasta bókin hennar sem kom út á dögunum -Move & Work- komin efst á óskalistann minn. Fyrri bókin...
View ArticleTÖLVUTEIKNAÐ HEIMILI
Ég er ekki að grínast í ykkur en myndirnar hér að neðan af þessari súper smekklegu stofu eru tölvuteikningar! Snillingurinn á bakvið þessar myndir er þrívíddarlistakona Raya Todorova, þetta er ekki...
View ArticleHAUST & VETUR HJÁ OYOY
Ég varð alveg heilluð þegar ég rakst á þessar myndir úr haust & vetrarbækling danska hönnunarmerkisins OYOY og má til með að deila þeim með ykkur. Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað mörg...
View ArticleÓHRÆDD VIÐ AÐ NOTA LITI
Það er alltaf jafn gaman að sjá heimili fólks sem er óhrætt við að nota liti og gera það á svona smekklegan hátt. Hér búa Carolina Lynn og Patrik Gustavsson ásamt þremur börnum sínum í Danmörku....
View ArticleTEPPAPÆLINGAR
Hvað er skemmtilegra en teppapælingar á þessu fína föstudagskvöldi? Nei ég bara spyr;) Ég gæti vel hugsað mér að eignast fallegt perskneskt teppi fyrir stofugólfið, mér finnst þau vera ofsalega falleg...
View ArticleLE SAC EN PAPIER MERCI
Þið hafið mörg hver eflaust rekist áður á pappírspokann “Le sac en papier” á bloggvafri. Þetta er margnota poki úr endurnýttum pappír sem er sniðugur t.d. til að flokka pappír eða undir ýmsa hluti á...
View ArticleHUGMYND DAGSINS
Mig hefur lengi langað í svona stiga til að hafa inni á baðherbergi, en þessi hugmynd er ennþá skemmtilegri.. ég kaupi mér nefnilega alltof mikið af tímaritum svo það er sniðugt að hafa alltaf nýjustu...
View Article1 MÁNUÐUR
Þetta litla kríli varð eins mánaðar gamalt í dag, vá hvað tíminn líður hratt! Svo eru ekki nema 6 dagar þar til hann fær nafnið sitt, mikið hlakka ég til að geta sagt ykkur hvað hann heitir:) Ég var...
View ArticleBORÐSTOFUDRAUMUR
Ég fann þessar myndir í tiltekt í tölvunni minni, fjórar ótrúlega fallegar en ólíkar borðstofur Hver væri ekki til í marmaravegg? Kemur ótrúlega vel út að hafa hillurnar líka úr marmara, ég ætla...
View ArticleVERSLAÐ Á NETINU: HRÍM.IS
Ein mesta snilld sem fundin hefur verið upp eru vefverslanir, þær eru að reynast mér sérstaklega vel þessar vikurnar þegar ég get ekki beint skotist út í búð og svalað minni verslunarþörf þegar mér...
View Article