Quantcast
Channel: Svart á Hvítu – Trendnet
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1880

HEIMILI BLOGGARA TIL SÖLU

$
0
0

Heimili Ninu Holst hjá Stylizimo blogginu er komið á sölu, hún er alveg einstaklega smekkleg daman og ég sæki gjarnan innblástur á hennar heimili. Það er þó smá furðulegt að sjá myndir af heimilinu hennar teknar með gleiðlinsu sem fasteignasölur eru jú svo hrifnar af.

74_684031066_xl

Hér að neðan má sjá að heimilið var fyrir nokkru síðan töluvert meira hlaðið af hlutum, mér finnst það aðeins skemmtilegra þá:) Takið eftir Karlsstad Ikea sófanum sem er sá sami á báðum myndum en bara búið að skipta um áklæði.

Wishbone-chair-in-living-room-620x930

En afskaplega stílhreint og fallegt engu að síður, þó að ég kjósi útgáfuna hér að ofan.

74_1295027731_xl74_344643354_xl

74_455414939_xl 74_1463003562_xl 74_1946736547_xl74_295335166_xl-1

Draumafataherbergi! Nina nefndi einmitt að það væri það helsta sem hún ætti eftir að sakna.

Walk-in_wardobe174_1852623212_xl

En eigum við eitthvað að ræða þetta bíó/vinnuherbergi?

74_3432052_xl

Hversu huggulegt er að geta horft á bíómyndir heima hjá sér á svona stórum skjá:)


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1880