ÁSA REGINS
Ég hef lengi fylgst með bloggi Ásu Regins og hef alltaf jafn gaman af því. Það er einlægt og persónulegt og ekki skemmir fyrir að stundum birtast myndir frá fallega heimili hennar í Verona sem veita...
View ArticlePáskablómin eru komin á sinn stað (gulir túlipanar). Svo skellti ég mér á þessi skemmtilegu box frá HAY í Epal í gær, ég hef haft augun á þeim í dálítinn tíma, svo núna ætti ég að geta skipulagt...
View ArticleBOSTON
Enn og aftur leita ég til ykkar varðandi ráð, og núna er það Boston! Mín elskulega systir er að bjóða mér til Boston næsta miðvikudag í nokkra daga verslunarferð. Hún á von á sínu fyrsta barni og það...
View ArticleÁSTRALSKT HEIMILI
Það er aldeilis kominn tími á eitt gott innlit hingað inn. Þetta gullfallega heimili er að finna í Melbourne, Ástralíu og birtist það nýlega á The Design Files. Simone og Rhys Haag keyptu húsið árið...
View ArticleAPRÍL
Þessi hilla er algjörlega æðisleg! Smekkfull af tímaritum og hlutum en þó ekki yfirþyrmandi, hvíti liturinn hefur eflaust mikið með það að segja. Ég get horft endalaust á þessa mynd.
View ArticleÞetta er hún Baróna, (Ragdoll) köttur systur minnar en hún kemur stundum í heimsókn til mín. Þessar sótti ég í innrömmun í dag, Innrömmun Hafnarfjarðar varð fyrir valinu og ég bara verð að fá að mæla...
View Article3 STÍLAR
Ég rakst á þessar skemmtilegu myndir á netvafri mínu í morgun, en þarna má sjá eitt svefnherbergi stíliserað á þrjá vegu. Ég var ekki lengi að ákveða hvert væri mitt uppáhalds! 1, 2, 3 Hvað finnst...
View ArticleSUMARHÚS
Myndir: bobedre.dk/Tim Wahlfried Þetta innlit er í boði Bo Bedre en ég er mikill aðdáandi þess, reyndar elska ég flest sem er danskt og tímaritin þeirra eru þau allra bestu sem ég kemst í! Heimilið...
View ArticleBLOGGSÍÐAN
Þegar ég tók viðtal við Emmu hjá Emmas Designblogg á nýliðnum Hönnunarmars spurði ég hana hver uppáhaldsbloggsíðan hennar væri.. hún átti erfitt með að nefna bara eina, en hún les um 100+ bloggsíður á...
View ArticleTHE SUPER ORDINARY
Fallegar myndir á fallegum laugardegi. Myndirnar eru fengnar í láni frá The Super Ordinary blogginu sem ég mæli svo sannarlega með. xx
View ArticleHOME SWEET HOME
Mikið er gott að vera komin heim! Heima er alltaf best þrátt fyrir að Boston hafi verið yndisleg. Ég ætla að taka saman smá lista yfir þær verslanir sem mér þótti vera skemmtilegastar úti og birti...
View ArticleH&H
Eruð þið búin að sjá nýja blaðið? Ég er ekki búin að sjá það en ég get ekki beðið eftir að mæta í vinnuna á morgun og ná í eintakið mitt. Ég fæ það venjulega í hendurnar degi fyrir útgáfu svo mig...
View ArticleHEIMILI THERESE SENNERHOLT
Heimili hinnar hæfileikaríku Therese Sennerholt birtist í nýjasta Residence Magzine og var það myndað af Kristofer Johnson. Therese er þekktust fyrir ýmis plaköt með flottum kvótum á sem seljast eins...
View ArticleDRAUMUR
Ég er alveg sjúk í Componibili hirslurnar frá Kartell sem hannaðar voru árið 1969 af Anna Castelli Ferrieri. Meira hér.
View ArticleDIY
Kannski ekki mikilvægast í heimi, en engu að síður skemmtileg hugmynd. -Að lita hefti gulllituð áður en þau eru sett í heftarann. Getur verið flott detail fyrir þá sem eru aaaalltaf að hefta;)
View ArticleFYRIR & EFTIR
Að pússa þessa kertastjaka átti að vera verkefni helgarinnar, en svo datt ég í gírinn með Brasso í annarri og tusku í hinni. Núna sit ég hér í makindum mínum með kolsvartar og helaumar hendur og dáist...
View ArticleMÍN BOSTON
Ég ákvað taka saman nokkrar uppáhaldsverslanirnar mínar og veitingarstaði í Boston, fyrir ykkur að njóta ef þið eigið leið þangað einn daginn. Ég fór þangað með systur minni en hún hafði gefið mér í...
View ArticleKAFFIBORÐABÆKUR
Ég kann virkilega að meta það hvað bækur eru orðnar mikill partur af heimilum fólks, þá ekki bara uppi í hillum eða lokaðar inni í skápum. Bækurnar eru orðnar partur af skreytingum heimilisins og þjóna...
View ArticleSTRANDGATAN
Ég sem er fædd og uppalin í Hafnarfirði er ein af þessum óþolandi hafnfirðingum sem nota hvert tækifæri til að dásama bæinn minn og tala um hvað það er gott að búa hér. Ég er því ótrúlega spennt fyrir...
View ArticleDIY : PÍPULAGNIR
Pípulagnir heilla mig, sérstaklega þegar búið er að föndra heilu húsgögnin úr þeim, lampa eða fatahengi fyrir heimilið. Það er þessi hrái iðnaðarstíll sem er svo flottur við pípulagnirnar og í raun...
View Article