SMART STÚDÍÓ ÍBÚÐ Í STOKKHÓLMI
Hér hefur sænski innanhússstílistinn Linnéa Salmén komið sér vel fyrir ásamt kærasta sínum í lítilli stúdíó íbúð í Stokkhólmi. Hún er með gott auga fyrir smáatriðum og því nóg af smart uppstillingum að...
View ArticleINSTAGRAM INNBLÁSTUR: LITRÍKT HOLLENSKT HEIMILI
Hollensk heimili heilla mig alltaf jafn mikið, þau eru nefnilega oft töluvert litríkari og þónokkuð ólík skandinavískum heimilum sem ég sýni jafnan mikið frá. Hér má sjá myndir af hollensku heimili...
View ArticleVORIÐ 2020 HJÁ H&M HOME
Ég er meira en tilbúin að skoða vor & sumar línur ársins 2020 frá nokkrum vinsælustu hönnunarfyrirtækjunum og við ætlum að byrja á að skoða H&M home. Eins og áður má sjá nokkra áherslu á...
View ArticleFYRIR & EFTIR HJÁ RAKEL RÚNARS // EFRI HÆÐIN
Janúar er fullkominn mánuður í mínum huga til að byrja að skipuleggja eða skoða hugmyndir að breytingum fyrir heimilið. Hvort sem ráðast eigi í meiriháttar breytingar og lagfæringar eða einfaldlega...
View Article2020 NÝJUNGAR FRÁ STRING //
String hillukerfið er klassísk sænsk hönnun frá árinu 1949 sem flestir hönnuarunnendur ættu að kannast við. Hægt er að sérsníða hillurnar svo þær henti öllum heimilum og eru því fjölmargir sem safna...
View ArticleVOR & SUMAR 2020 HJÁ FERM LIVING
Það flæða inn fréttir af hönnunarnýjungum fyrir vorið og nú er komið að ástsæla danska hönnunarmerkinu Ferm Living sem hefur heillað okkur undanfarin ár. Jarðlitir, lífræn form og náttúruleg efni...
View ArticleDRAUMAMOTTA FRÁ PARKA // GJAFALEIKUR
Í samstarfi við verslunina Parka valdi ég mér nýlega mottu fyrir heimilið sem ég gæti hreinlega ekki verið ánægðari með. Stofan varð samstundis mikið hlýlegri og er núna betur afmörkuð frá borðstofunni...
View ArticleSÆNSKT HEIMILI MEÐ FALLEGU BARNAHERBERGI
Í dag ætla ég að deila með ykkur þessu dásamlega fallega sænska heimili. Það er ró yfir heimilinu sem er mjög stílhreint og lágstemmdir litir einkennandi. Barnaherbergið heillar mig – en hugur minn er...
View ArticleSAFNAR KLASSÍSKRI DANSKRI HÖNNUN
Heimili fyllt með klassískri danskri hönnun – algjör draumur! Hér býr Thomas Aardal en hann heldur úti einstaklega smekklegum instagram aðgangi þar sem hann deilir myndum af heimili sínu í Noregi. Á...
View ArticleMEÐ LEIKFIMIHRINGI Í GEGGJUÐU BLEIKU ELDHÚSI
Janúar er hér með kominn í dagbókina mína sem einn af þeim mest óskemmtilegu mánuðum sem ég man eftir – engin sérstök ástæða en lægðin sem Andrea okkar skrifaði nýlega um í færslu hjá sér tengi ég vel...
View ArticleFALLEG BLÖNDUNARTÆKI Á GÓÐU VERÐI // LUSSO STONE
Undanfarið hef ég varla haft undan við að svara fyrirspurnum um falleg blöndunartæki eftir að ég sýndi myndir frá Lusso Stone á Instagram hjá mér fyrir nokkru síðan. Um er að ræða breskt fyrirtæki sem...
View ArticleINNLIT Á ÚTSÖLUNA Í EPAL SKEIFUNNI
// Færslan er unnin í samstarfi við verslunina Epal Mér var boðið í dag að kíkja við á útsöluna í Epal Skeifunni sem opnar núna í dag kl. 18:00 með veglegri forútsölu. Útsalan sjálf stendur yfir dagana...
View ArticleTOM DIXON LAGERSALA Í LUMEX!
// Færslan er unnin í samstarfi við verslunina Lumex Í dag fór ég í heimsókn í Lumex og kynnti mér Tom Dixon lagersölu sem hefst á morgun, föstudaginn 31. janúar! Það er ekki hægt að segja annað en að...
View ArticleVÆNTANLEGT : VORLEGIR MÚMÍNBOLLAR
Ég get varla beðið eftir að bæta þessum fallegu Múmínbollum í safnið – þessi lillafjólublái með Snorkstelpunni er sá fallegasti sem ég hef lengi séð. Ég safna í dag ekki öllum bollunum heldur vel úr þá...
View ArticleHEIMA HJÁ SÆNSKA STJÖRNUBLOGGARANUM KENZA
Þið kannist eflaust mörg við nafnið Kenza en hún er ein af frumkvöðlunum í sænskri bloggmenningu og er í dag ein sú allra þekktasta í bransanum og trónir hæðst yfir eitt vinsælasta bloggið í Svíþjóð....
View ArticlePERSÓNULEGT HEIMILI HJÁ FATAHÖNNUÐI
Þetta fallega heimili birtist á síðum Elle Decoration en hér býr fatahönnuðurinn Els-Marie Enbuske ásamt fjölskyldu sinni. Persónulegur stíll einkennir heimilið, falleg listaverk á veggjum og litríkar...
View ArticleHEIMILISINNBLÁSTUR FYRIR HELGINA
Helgarnar mínar hafa undanfarið einkennst af allskyns tilfæringum á heimilinu og er ég í einhverskonar hreiðurgerð ef svo má kalla. Heimilið er minn griðarstaður og mér líður hvergi betur en þar og því...
View ArticleBRILLIANT HUGMYND FYRIR BREYTINGARGLAÐA / CLICK’N TILE VEGGFLÍSAR
Fyrir stuttu síðan kynntist ég alveg ótrúlega skemmtilegri hönnun fyrir heimilið en það eru Click’n Tile flísar sem hægt er að smella á veggi og breyta endalaust um uppröðun. Það var í heimsókn minni í...
View ArticleÓMÓTSTÆÐILEGT HEIMILI SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ
Þessar myndir frá heimili ameríska tískuhönnuðarins og viðskiptakonunnar Jennu Lyons hafa hringsólað um internetið frá árinu 2017 og veita ótakmarkaðan innblástur. Eldhúsið er guðdómlega fallegt og...
View ArticleFEBRÚAR ÓSKALISTINN
Það er komið að fyrsta óskalista ársins – og tilvalið að hann lendi á Valentínusardeginum sjálfum. Sitthvað fallegt fyrir heimilið og mig sjálfa. Það má alltaf leyfa sér að dreyma ♡ // 1. Iittala...
View Article