KONUDAGSGJAFIR ♡
Konudagurinn er rétt handan við hornið – uppáhalds dagurinn minn og líklega ykkar líka… Fyrir þau ykkar sem viljið gleðja konuna í ykkar lífi þá tók ég saman nokkrar hugmyndir að fallegum...
View ArticleBLEIKI SÓFINN MINN & DIY
Á hverjum degi fæ ég sendar fyrirspurnir varðandi hitt og þetta sem tengist heimilinu og eru sumar spurningarnar algengari en aðrar. Til dæmis þá er ég ansi oft spurð að því hvernig ég þrífi bleika...
View ArticleNÝTT FRÁ BY LASSEN: LOLO
Það þarf vart að kynna Kubus kertastjakann enda ein allra vinsælasta Skandinavíska hönnunin sem finna má víða á íslenskum heimilum. Kubus kertastjakann hannaði arkitektinn Mogens Lassen upphaflega árið...
View ArticleFALLEGASTA HEIMILIÐ Á INTERNETINU?
Það fallegasta á internetinu í dag er þetta guðdómlega heimili sem ég á varla til orð yfir. Stofan er það fallegasta sem ég hef augum litið þegar kemur að heimilum og þessi bleika loðna motta fær...
View Article#1 AF 6
Fyrir nokkru síðan fékk ég í gjöf fallega lyklakippu hannaða af Hlín Reykdal fyrir Tilveru. Samtökin standa mér nærri og hef ég fylgst með starfsemi þeirra í nokkur ár í gegnum aðila sem eru náin mér....
View ArticleNÝTT: BAST.IS
Það er alltaf ánægjulegt þegar bætist við verslunarflóruna hér heima og vöruúrval eykst, í dag langar mig að segja ykkur frá því að verslunin BAST var að opna vefverslun sem gleður eflaust þau ykkar...
View ArticleHVAR KAUPI ÉG FALLEG PLAKÖT?
Mjög algeng spurning sem ég fæ er “hvað á ég að setja á veggina” og “hvar fást falleg plaköt”? Það er hægt að svara þessari spurningu á ótal vegu enda úrvalið frábært þegar kemur að plakötum,...
View ArticleHÖNNUNARNÁMSKEIÐ HÖLLU BÁRU
Ég má til með að mæla með hönnunarnámskeiðinu sem hún Halla Bára innanhússhönnuður hjá Home & Delicious fór af stað með fyrir stuttu síðan. Námskeiðið byggir hún á hugmyndum sínum um að búa sér til...
View ArticleÓSKALISTINN FYRIR KONUKVÖLD SMÁRALINDAR
Eitt það allra skemmtilegasta sem ég geri er að taka saman óskalista með drauma hlutum úr öllum áttum sem ég læt mig dagdreyma um. Þegar ég var beðin um að eyða brot úr degi í Smáralind og þræða...
View ArticleHVAÐAN ERU BLÓMIN MÍN?
Nýlega pantaði ég í fyrsta skipti vöru frá alræmda Ali express og urðu gerviblóm fyrir valinu sem ég hafði séð heima hjá vinkonu minni fyrir jól, einhverskonar blandaður vöndur með bóndarósum í. Sitt...
View ArticleHÖNNUNARMARS – HVAÐ ER MÖST AÐ SJÁ!
Í dag hefst HönnunarMars formlega þó svo að í gær hafi þónokkrar sýningar opnað. Við erum að tala um 10 ár af HönnunarMars ótrúlegt en satt og það er aldeilis kominn tími til að kynna sér dagskrána í...
View ArticleSUNNUDAGSINNLIT : GRÁTT & SMÁTT
Lítil heimili eiga hug minn allann þessa dagana – sem kemur varla á óvart. Hér má sjá vel skipulagða 50 fm íbúð sem eigendur með góðar lausnir tókst að gera þetta langa mjóa rými nokkuð huggulegt....
View ArticleHEIMSINS FALLEGUSTU GARDÍNUR
Mig hefði ekki grunað að það væri hægt að verða alveg bálskotin í gardínum en það er tilfellið eftir að ég setti upp nýju gardínurnar mínar frá Z brautum og gluggatjöldum – ég er bókstaflega ástfangin...
View Article4 ÁRA AFMÆLI SNÚRUNNAR ♡ AFMÆLISVEISLA & AFSLÁTTUR
Eins og þið vitið nú þegar þá er ég mikill aðdáandi Snúrunnar, ekki aðeins vinna þarna sumir af mínum nánustu vinum heldur hef ég einnig fengið að fylgjast með þessu ævintýri hjá Rakel, eiganda...
View ArticleFLOTTUSTU & UMHVERFISVÆNUSTU NESTISBOXIN
Fyrir stuttu síðan fékk ég senda heim óvænta gjöf frá vinkonum mínum í Kokku, þær voru að fá til sín einstaklega smart og vistvæn nestisbox frá Uhmm og sendu mér til að kynnast betur. Ásamt þeim fékk...
View ArticleMÚMÍN SUMARBOLLINN : GOING ON VACATION
Í tilefni dagsins þar sem við erum flestöll á leið í ljúft páskafrí langaði mig til að sýna ykkur nýja Múmín sumarbollann sem væntanlegur er í verslanir í byrjun maí. Hann heitir nefnilega ‘Going on...
View ArticleFERMINGARGJAFIR & SKREYTINGAR
Fermingartíminn er aldeilis runninn upp og er ég venju samkvæmt byrjuð að aðstoða lesendur við hugmyndir að gjöfum. Það getur reynst erfitt að vita hvað 14 ára unglingar óska sér og mögulega er ég ekki...
View ArticlePÁSKASKREYTINGAR AÐ HÆTTI ÞÓRUNNAR HÖGNA
Með páskana rétt handan við hornið er tilvalið að kíkja á glæsilegar páskaskreytingar hjá skreytingardrottningunni Þórunni Högna. Ég hreinlega elska hvað hún er hugmyndarík og hennar innilega áhuga á...
View ArticlePÁSKAFRÍIÐ OKKAR
Páskafríið hefur verið einstaklega ljúft hjá okkur fjölskyldunni, við höfum verið á dálitlu flakki fram og tilbaka í bústaðinn sem hefur reynst dýrmætt athvarf fyrir okkur öll þ.m.t. mömmu og pabba sem...
View ArticleÓSKALISTINN: VERK EFTIR RAKEL TÓMASDÓTTUR
Lengi hefur mig langað að eignast verk eftir Rakel Tómasdóttur sem er einn hæfileikaríkasti grafíski hönnuður landsins og er jafnframt ótrúlega hæfileikaríkur teiknari. Loksins þegar ég ætlaði að láta...
View Article