IKEA BÆKLINGURINN ER KOMINN!
Vúhú, núna má sko opna rauðvínsflöskuna og koma sér vel fyrir í sófanum því uppáhaldsbæklingur okkar allra er að detta inn um bréfalúgurnar, það er IKEA 2017. Þessi elskulegi bæklingur sem ég fletti í...
View ArticleINNLIT: TÍSKUHÖNNUÐURINN & SMEKKPÍAN FILIPPA K
Ef ég þyrfti að lýsa sjálfri mér í nokkrum orðum þá væri eitt af orðunum án efa googlenörd. Ég get svoleiðis gleymt mér tímunum saman á google að skoða efni langt aftur í tímann og enda oftast á að...
View ArticleINNLIT: HOLLYWOOD GLAM
Í dag ákvað ég að breyta aðeins útaf vananum og birta heimili ólíkt þeim sem birtast hér oftast. Við ætlum nefnilega að kíkja yfir til Bandaríkjanna! Hér ræður glamúrinn ríkjum og mikið um gull og það...
View ArticleVITLEYSA DAGSINS: LEGO GEYMSLUHAUS
Ég byrjaði daginn á góðu nótunum og kom við á pósthúsinu þar sem beið mín pakki sem ég hafði pantað fyrir nokkrum vikum, það var nefnilega langþráður Lego skull geymsluhaus sem ég hafði keypt til að...
View ArticleLIGHTBOX
Ljósaskilti heilla marga, enda mjög skemmtilegur hlutur fyrir heimilið sem virkar í flest rými og hægt er að breyta eftir stemmingu og líðan að hverju sinni. Ég fæ ekki nóg af mínu sem ég eignaðist þó...
View ArticleDIY: AUÐVELD HILLA MEÐ LEÐURBÖNDUM
Það er aldeilis kominn tími á eitt DIY verkefni hingað inn og í þetta sinn er það svo auðvelt að hver sem er getur búið þessa hillu til. Við höfum séð þessa hugmynd margoft áður en þó alltaf fínt að fá...
View ArticleSVARTÁHVÍTU & SMÁRALINDAR SNAPPIÐ
Á morgun, laugardag verð ég með Smáralindar snapchattið og mun því þræða allar verslanir með símann minn að vopni (og mögulega Visa kortið, -djók). Ég kem til með að fara yfir allskyns fínerí fyrir...
View ArticleÓSKALISTINN: GRÓF RÚMFÖT
Ef það er eitt sem ég ætla að næla mér í fyrir veturinn þá eru það ný rúmföt. Ég er með augun á rúmfötum úr einhverskonar hör og bómullarblöndu en hörið gefur efninu svona grófa og náttúrulega áferð og...
View ArticleINNLIT: HAUSTFÍLINGUR
Innlit dagsins er með dásamlegu haustívafi sem er alveg fullkomið á þessum líka fína degi. Ég sem er einmitt búin að vera að dást að útsýninu úr mínum glugga í dag, eldrauð fuglaber á stóru glæsilegu...
View Article10 GJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN
Í dag á minn lífsins förunautur 30 ára afmæli og eins ólíkt mér það er þá er ég á allra síðustu stundu í gjafahugleiðingum. Ég fór þó í eina verslunarferð í gær og kom heim alsæl með það sem ég hélt að...
View ArticleHAUSTVÖNDUR Í VASA
Ótrúlegt en satt þá kom mágur minn færandi hendi í gær á afmælisdegi Andrésar með fallegan haustvönd alveg eins og þann sem ég óskaði mér í þarsíðustu færslu – sjá hér. Hann les þó ekki bloggið mitt og...
View ArticleHELGARINNLITIÐ: DRAUMAHÚS Í SKÓGINUM
Hér er eitt ótrúlega fallegt innlit til að njóta yfir kaffibollanum um helgina, njótið og eigið ljúfa helgi! Hér býr stílistinn og bloggarinn Daniella Witte sem bloggar hjá Elle Decoration. Mín helgi...
View ArticleÁ ÓSKALISTANUM: KAKTUSVASI
Ég er alveg bálskotin í þessum geggjuðu kaktus vösum frá Serax og þeir eru rakleiðis komnir á óskalistann langa. Það er dálítill húmor í vösunum sem er svo hollt og gott fyrir öll heimili og ég tala nú...
View ArticleSTÍLISTINN LOTTA AGATON
Ein af mínum allra uppáhalds stílistum og fyrirmyndum í hönnunarheiminum væri hin sænska Lotta Agaton, ég hreinlega fæ ekki nóg af stílnum hennar og smekklegum uppröðunum hennar, hún er einfaldlega...
View ArticleSVEFNHERBERGISPÆLINGAR : NÚ SKAL MÁLA
Það er eitt verkefni sem situr alltaf á to do listanum mínum sem ég hef ekki enn framkvæmt en það er að mála! Ég hef margoft bloggað um þessar pælingar mínar og talað um hvað mig langi sérstaklega til...
View ArticleNÝTT ILMKERTI: SKANDINAVISK
Ég eignaðist í dag nýtt uppáhalds kerti en það er BÆR sem var að bætast við línuna hjá Skandinavisk. Ég er dyggur aðdáandi kertanna frá þeim og þó svo að JUL sé í mestu uppáhaldi þá er ég með KOTO...
View ArticleÁ ÓSKALISTANUM: PANTHELLA MINI
Panthella lampinn sem hannaður var árið 1971 af Verner Panton sem er jafnframt einn af mínum uppáhalds hönnuðum hefur lengi setið á óskalistanum mínum. Lampinn er einn af þeim allra fallegustu að mínu...
View ArticlePALLÍETTUR & HLÉBARÐAR
Ef það er eitthvað sem ég get ekki fengið nóg af burtséð frá öllum trendum þá eru það pallíettur og hlébarðamynstur og á það bæði við heimilið og fataskápinn minn. Í rauninni held ég að helmingurinn af...
View ArticleALLT SEM ER GRÆNT GRÆNT….
Það er svo mikið í gangi í þessari stofu að ég veit varla hvar skal byrja… fyrst þegar ég sá myndirnar varð ég alveg heilluð uppúr skónum og hugsaði bara vá þetta er nú eitthvað. En nördinn ég fór svo...
View ArticleHUGMYNDIR FYRIR BARNAAFMÆLI
Ég hef verið með hugann við barnaafmæli síðustu daga en í dag höldum við loksins upp á 2 ára afmælið hans Bjarts fyrir fjölskylduna en hann átti afmæli 13.september. Ég verð þó að viðurkenna að ég er...
View Article