$ 0 0 Ein af mínum uppáhalds instagram síðum er hjá @frustilista, eða með réttu nafni Jenny Hjalmarson sem er sænskur innanhússstílisti. Ef ykkur vantar innblástur í símann þá mæli ég með henni:) Svo ef þið viljið fylgja einum frekar lélegum instagrammara þá er ég með @svana_ ;)